Ferlið er ótrúlega einfalt og þægilegt

Þú bókar bás og færð aðgang að "mínar síður" setur inn hvað þú vilt selja, kemur með vörur til okkar í verslun, færð útprentaða verðmiða hjá okkur, þú hengir það upp og við sjáum um rest!

  • Upphaf leigu

    Þú bókar bás og setur upp allar þínar vörur á þínum aðgang sem þú færð sendan í tölvupósti

  • Uppsetning

    Þegar tímabil þitt hefst kemur þú í verslun og við prentum út verðmerkingar fyrir þær vörur sem eru skráðar í kerfið

  • Á meðan leigutíma stendur

    Þú ert með fullan aðgang að öllum þínum vörum á meðan leigutíma stendur, getur bæði bætt við, breytt vörum og haft aðgang að sölu í rauntíma

  • Í lok leigutíma

    Þegar komið er að lokum leigutíma, kemurðu í verslun okkar og sækir þær vörur sem eftir eru, og þá er útborgunarferli sett í gang

1 4

Opnunartímar

Eyravegur 21 - Selfossi

Sími: 868-0080

Mán - Föstud. 11:00 - 18:00

Laugardaga 11:00 - 16:00